Nei hættu nú alveg...

Það var verið að lesa upp fyrir mig svar Sveins Andra við þessari grein þar sem hann segir meðal annars, "það kom í sjálfu sér ekki mikið fram í þessum símtölum" sem Borghildur vildi leggja fram fyrir rétti!

Ekki mikið?

Er það ekki mikið að faðirinn segist þar engan áhuga hafa á að fá eldri strákinn, hann sé of mikill mömmustrákur? Hann vill fá yngri strákinn af því hann er sannfærður um að sá elski sig enn. Sá drengur er næstum 5 ára og af þeim tíma hefur faðir hans eingöngu verið til staðar af og til í 2 ár.

Í símtölunum ræða foreldrarnir einnig saman sín á milli um það andlega og líkamlega ofbeldi sem Borghildur og drengirnir hafa orðið fyrir af hendi föðursins.

Í símtölunum minnir Borghildur hann um loforð sitt um að hann aldrei myndi taka af henni börnin eða fara í forræðismál við hana.

Í símtölunum talar faðirinn um sín geðrænu vandamál og að það sé ekki en búið að ná að koma honum í jafnvægi.

Ég get bara hreinlega ekki annað en ályktað að maðurinn hafi alls ekki hvorki hlustað á upptökurnar né lesið handritin af þeim


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haukur Ingimarsson

soldið sorglegt að vita til þess að í gær sendi sveinn andri fleiri sms en allan tíma sem hann var að vinn málið vegna þess að blm mbl hafði samband við hann hann gerir allt til að bjarga sér en reyndar er dögg farinn að verja hann líka þannig að hann sleppur sennilega þokkalega nema bogga leyfi allþjóð að sjá sms in sem vinurin sendi

Haukur Ingimarsson, 12.8.2009 kl. 17:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigrún Guðfinna Björnsdóttir

Höfundur

Sigrún Guðfinna Björnsdóttir
Sigrún Guðfinna Björnsdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband